Wednesday, November 28, 2012

Náttúrulega

Miðjubarnið hefur var hirðmódel hjá mér í haust.
Elsta tók það ekki í mál af því ég er svo lengi að taka mynd og yngsti er of óútreiknanlegur fyrir filmu.Það er sko enginn dans á rósum að vera módel og ævintýraferðirnar stóðu yfirleitt ekki undir væntingum ofurhugans.
Hann mun líklega þurfa að ræða þetta eitthvað í framtíðinni.

2 comments:

Magnetic Island Artist Edward Blum. said...

How beautiful, your blog is a wonderful journey. thank you for sharing.

Augnablik said...

Thank you*