...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, November 18, 2012
Alltaf
Afmælisbarn mánaðarins í skógarferð í haustinu.
6 ár síðan ég sá hann fyrst en mér finnst hann alltaf hafa verið til...ég hef sagt það áður en það er alveg satt.
Ómissandi.
3 comments:
Anonymous
said...
Funi er einstaklega vel heppnað eintak! Og myndirnar eru yndislega fagrar. Ertu buin að prjona aðra peysu Snjalli? Knúz frá Barce
3 comments:
Funi er einstaklega vel heppnað eintak! Og myndirnar eru yndislega fagrar. Ertu buin að prjona aðra peysu Snjalli? Knúz frá Barce
Já hann er frábær steik í alla staði;)
Þetta er annars sama peysan!Hún virðist búa yfir töframætti og ætlar aldrei að verða of lítil*
xxx
Einstaklega vel gerður þessi ungi maður ;) Og alveg hreint dásamlegar skógarmyndir af þessum skógarketti :)
Post a Comment