Ég á ekki til orð hvað þetta var allt fínt og myndirnar sýna það eiginlega ekki nægilega vel.
Grímur fann uppsprettu súkkulaðisins, passaði sig að vera ávallt nærri henni og hélt sig við veislukúrinn sem inniheldur eingöngu djús og súkkulaði.
Ég veit í það minnsta hvert ég leita af skreytingainnblæstri næst þegar ég held veislu.
4 comments:
sælar,
Þú þekkir mig ekki neitt, en ég er fastagestur hérna á síðunni þinni. Mikið tekur þú fallegar myndir. Alltaf gaman að skoða þær
kær kveðja
Marín
Takk Marín og vertu ævinlega velkomin*
Vá, hvar var þessi svakalega fína veisla?
Hjá afmælisfrænku minni í Skerjafirðinum;)
Post a Comment