Tuesday, August 21, 2012

Fimmuna!
Fór Fimmvörðuhálsinn í lok júní með rauðan varalit og blóm í hárinu. Það var ótrúlega frábært á allan hátt.
Fékk engar harðsperrur sem er mjög sérstakt miðað við vibbann eftir einu æfingaferðina mína.
Ég teygði reyndar á með jógakennara...það gæti hafa hjálpað.

No comments: