Friday, August 24, 2012

Veggirnir, teipið og skrautið



Í júlí teipaði ég hjörtu á vegginn, týndi lúsug blóm sem ég ætlaði að setja í hárið en hætti við, klippti skraut, bakaði bleika og hressa marengstoppa, festi skraut á snúru, secretaði ýkt gott veður fyrir tiltekinn dag, festi platta á vegg og teipaði foss í stofuna...ekkert endilega í þessari röð.

No comments: