Friday, August 31, 2012
Eftir allskonar
Wednesday, August 29, 2012
Veislukúrinn
Ég á ekki til orð hvað þetta var allt fínt og myndirnar sýna það eiginlega ekki nægilega vel.
Grímur fann uppsprettu súkkulaðisins, passaði sig að vera ávallt nærri henni og hélt sig við veislukúrinn sem inniheldur eingöngu djús og súkkulaði.
Ég veit í það minnsta hvert ég leita af skreytingainnblæstri næst þegar ég held veislu.
Allskonar frábært
Á laugardaginn fór ég ásamt fjölskyldu í eitt fegursta garðpartý sem ég hef séð og komið í...já ég er alltaf í garðpartýum.
Ég held að fegurðarskyn mitt hafi oförvast um stundarsakir, já og það var sundlaug!
Á leiðinni heim tók ég mynd af sólarlaginu á meðan ég keyrði og ástmaður stýrði. Alveg til fyrirmyndar.
Ég held að fegurðarskyn mitt hafi oförvast um stundarsakir, já og það var sundlaug!
Á leiðinni heim tók ég mynd af sólarlaginu á meðan ég keyrði og ástmaður stýrði. Alveg til fyrirmyndar.
Sunday, August 26, 2012
Heima
Ég finn ekki myndina af uppþvottavélateipinu*
Friday, August 24, 2012
Veggirnir, teipið og skrautið
Tuesday, August 21, 2012
Fimmuna!
Saturday, August 18, 2012
Rjómi
Ókei, ég veit að lífið er ekkert bara blúndur og sólarlag en samt...smá rjómi.
Subscribe to:
Posts (Atom)