Wednesday, May 30, 2012

Stilla

Á sunnudagskvöldið hjólaði ég eins og leið lá til góðvinkonu með létta flösku í farteskinu.
Ég ákvað að taka ekki myndir á leiðinni því að ég var svo agalega upptekin að því að njóta og upplifa umhverfið sem minnti á vatnslitamynd nema bara betra og fegurra.
Á leiðinni heim, klukkan 3 að morgni stóðst ég ekki mátið.

7 comments:

Jóhanna Svala said...

Hef ég sagt þér hvað þú tekur fallegar myndir - alltaf svo gaman að kíkja við og skoða hvað þú ert að bralla :)

Augnablik said...

Takk kæra Jóhanna og vertu ævinlega velkomin;)

Anonymous said...

Mmmm þetta var frábært. Komdu sem oftast fagnandi með hvítvín í poka... Ég ætla líka að gera slíkt hið sama fyrir þig einhvern tímann. Þú ert flábæl!

Augnablik said...

Ég bíð æsispennt flábælingur og kem kannski með einn og einn hvítvínspoka þess á milli;)

Svanna said...

Sera sera vakurt!

Ása Ottesen said...

Váá...ég er alveg lifa mig inn í þessar myndir

Eeeeelska langar og bjartar sumarnætur :)

ólöf said...

Fallegt, svona er út um gluggann hjá mér á nær hverju kvöldi. Ég dó næstum þegar ég kom heim aftur frá Edinborg. Yndislegt, to say the least.