Saturday, May 12, 2012

Yfir brúna
Æddi yfir Brooklyn brúna á harðaspani til þess að komast á hádegisverðardeit á
rómuðum pítsustað.
Lallaði svo í rólegheitum tilbaka.

3 comments:

Anonymous said...

Vá þessi efsta mynd af brúnni, er listaverk!

Seli
xxx

ólöf said...

fínt fínt

Ása Ottesen said...

Nei nú bóka ég flug...NY here I come