Tuesday, May 15, 2012

Sundlaugarvörður


Opið hús hjá drengnum sem er í þann mund að ljúka leikskólagöngu sinni.
Í boxunum mátti finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Hann elskar t.d. pabba sinn af því að hann leyfir honum að prófa símann sinn og mömmu sína af því að hún leyfir honum stundum að gera eitthvað skemmtilegt...stundum.
Í framtíðinni ætlar hann að verða sundlaugarvörður.

2 comments:

Anonymous said...

hahahaha krúttið - sundlaugarvörður og já mamma þú ert soldið skemmtileg svona "stundum" ;)

Æðisleg hugmynd samt, ég fer á útskrift hjá mínum kalla bimbó í næstu viku, veit að nokkur tár munu falla :)

xxx
Selma

Augnablik said...

Hann ímyndaði sér að það væri m.a. svo gaman að fá að spúla ógisslega mikið og nei,nei ekkert að gefa mér alltof mörg stig fyrir skemmtilegheit;)
Jább hafðu snýtuklútana við höndina*