...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, February 12, 2012
Sjálfbærni
Krakkarnir redda sér mestmegnis sjálf á morgnanna...um helgar. Fá sér að borða, búa til fleti og skemmta litla bróður sínum. Já og sumir dunda sér við að hefta nýjan kjól á dúkkuna sína. Heftarinn var fljótlegri en nálin. Man það næst. Mjöööög gott.
Já mér fannst þetta mjög svo lipurlega gert. Sérstaklega í ljósi þess að hún ætlaði að gera sér pils úr efninu en ég tuðaði eitthvað um að hún þyrfti að hafa teygjanlegt efni undir og eitthvað blabla vesen svo hún kæmist í og úr og þá gerði hún þetta...face!;)
Haha já ég var voða stolt enda skítamixari fram í fingurgóma...framtíð hennar er björt,ég var í heftunum og öryggisnælunum mun síðar á ævinni og bara síðast í gær;)
6 comments:
Jiii en flottur kjóll! Snjall krakki :-)
Snillingar!
Já mér fannst þetta mjög svo lipurlega gert. Sérstaklega í ljósi þess að hún ætlaði að gera sér pils úr efninu en ég tuðaði eitthvað um að hún þyrfti að hafa teygjanlegt efni undir og eitthvað blabla vesen svo hún kæmist í og úr og þá gerði hún þetta...face!;)
Ekkert smá flott hjá henni! Einföld lausn ;)
Knús og sakn til ykkar**
x
Áslaug Íris
ég man nú óljóst eftir einhverjum heftum á síðustu stundu í kjólum mömmu hennar hér á árum áður ;)
Haha já ég var voða stolt enda skítamixari fram í fingurgóma...framtíð hennar er björt,ég var í heftunum og öryggisnælunum mun síðar á ævinni og bara síðast í gær;)
Post a Comment