Sunday, February 26, 2012

Bjartsýni





Það sem átti að verða metnaðarfull "Öskudagsbúningaundirbúningsnæturgisting" snerist upp í fáránlega mikið drasl heima hjá mér og efni út um allt, engir öskudagsbúningar og borðað af pappadiskum næturgisting...sem var líka alveg fínt.

2 comments:

ólöf said...

mjög fallegar myndirnar af stelpunum að dansa/máta og teikna :)

Augnablik said...

Haha já það var allt út um allt og allir að máta og sveifla sér í góðu glensi*Tvær elstu skrifuðu svo samviskusamlega í dagbækurnar sínar fyrir svefninn;)