Friday, December 30, 2011

Perró








Pakkapervertinn komst á stjá og gæti hugsanlega verið of náin einangrunarlímbandinu sínu eftir þessi jól...dúskarnir hafa í það minnsta fengið verðugan keppinaut.
Meira jólapakk hér og hér.

10 comments:

harpa granna said...

Vóhóhóhó. Það hllýtur að standa jólagjafainnpakkari á c.v. inu þínu. Enginn verðskuldar þá nafngift eins og þú.

Anonymous said...

Þú ert mögnuð Kolfinna, mæli með hugmyndinni um að þú skráir þig sem jólapakkaskreytara í símaskránna :) ...og já, er þetta orðið alvarlegt ykkar á milli? Þ.e. þín og teipsins ;)

Anonymous said...

Kveðja Selfinnur :)

Bryndís Ýr said...

Ó almáttugur elsku Kolla mín, þetta er alveg óóótrúlega fallegt!!!

Knús inn í nýja árið til ykkar fjölskyldunar <3

Augnablik said...

Haha takk, það er spurning hverju sú nafngift myndi skila á cv-i tja nema þá stöðu gjafainnpakkara...sem gæti jafnvel verið draumastaðan*
Já Seli þetta er heitt,við teipið erum eitt meeehee;)

Kossar til þín og þinna elsku Bryndís
xxxxx

Anonymous said...

Vá Kolla, þú ert alveg mögnuð :) Þessir pakkar eru svo fínir og flottir að það er varla tímandi að opna þá.

Þú ert snilli :)

Gleðilegt ár til þín og þinna og við sjáumst eitur hress á nýju ári. Vonandi verður hið skemmtilega jólapartý á sínum stað :)

Kv. Margrét

Augnablik said...

Takk,þeir eru líka tómir...fólk fær svo margt fallegt í jólagjöf að það ruglast allt saman í einn hrærigraut og ég slæ ryki í augu fólks með yfir skreyttum umbúðum múhaa;)

Já og gleðilegt ár og partý, það held ég nú!

Áslaug said...

Kolla snillingur, vá hvað þetta er flott hjá þér!

ólöf said...

Ég er að elska að ég átti uppsafnaðan kvóta af óskoðuðum bloggum hér. Yndislegt..uppáhalds. Gaman. Fallegt. Jæja. Nóg um það, þetta er fallegt.

Augnablik said...

Takk fyrir elskuleg og yljandi orð;)