Sunday, September 18, 2011

Meiri rjómaMeð rjóma, jógúrt, hafragraut, heitri súkkulaðiköku,bökuð, hrærð og með aðeins meiri rjóma. Allskonar bláber alla daga, oft á dag.

4 comments:

The Bloomwoods said...

Umm nammi! er farin að fá mér bláber og ís eftir að hafa séð þetta hjá þér...

-Vaka

Ása Ottesen said...

Nammm nammmmm

Augnablik said...

Mmmm já og ísnum;)

ólöf said...

mmmmm! vá hvað þetta lítur vel út!

Mæli líka með að prófa bláber út á grjónagraut með kanil og mjólk. Kom mér á óvart, en það er svaka gott!