Tuesday, September 6, 2011

Lakkalook
Myndir og myndband tekið fyrir Lakkalakk þegar sumarið loksins kom, einn fagran dag í júlí.
Nú er annars fínasta útsala á sumarvörum til að rýma fyrir rjúkandi haustvörum frá New York og L.A...æsispennandi!
Einnig girnilegt myndband úr frægðarför Lakkalakksystra

Módel: Ída og Silja
Make up: Ásdís hjá MAC
Stílisering: Ása ottesen
Föt: Lakkalakk.com
Myndir: Ég

6 comments:

Anna Emilia said...

Always so beautiful here.

The Bloomwoods said...

Ótrúlega flott lookbook!
H

Ása Ottesen said...

Top nice alle samen!
xx

Lára said...

sweet..

Augnablik said...

Takk og já og sannarlega sem það var top nice og sweet!;)

Fjóla said...

Snillingur ! ekkert smá fallegar og æðislegar myndir*