Tuesday, September 20, 2011

Elsku...

Í júlí fékk nýjasta vinkonan nafnið sitt við gullfallega athöfn í faðmi fjölskyldu og vina.
*Ást og ylur*

5 comments:

Anonymous said...

Ó svo falleg fjölskylda og nýjasta litlan hennar mömmu sinnar.

knúsar
Selma

harpa granna said...

Fallegt er það en mér finnst þetta þó svolítið hálfkveðin vísa þar sem ég hef ekki nafnið á barninu. Kannski þarf ég bara að fara að hitta þig.

Ása Ottesen said...

Freyja heitir litla barnið :) Æðislegar myndir!

Augnablik said...

Já Freyja litla er sko alveg eins og mamma sín*
Frú granna nú skottastu yfir í hvelli og klárar hvítvínið þitt áður en það súrnar í pössuninni.

Bryndís Ýr said...

Sæt stelpa og fallegt nafn! :)