Wednesday, September 28, 2011

Frísk



Fölar eldhúsflísar fengu örlitla yfirhalningu með einangrunarlímbandi.

Sunday, September 25, 2011

Miðvikudags







Göngutúr og kaffið drukkið úti í brakandi fersku miðvikudagshausti.

Tuesday, September 20, 2011

Elsku...





Í júlí fékk nýjasta vinkonan nafnið sitt við gullfallega athöfn í faðmi fjölskyldu og vina.
*Ást og ylur*

Monday, September 19, 2011

Haustlakk




Allskonar kósý peysur og fínir toppar inni á Lakkalakk.

Módel: Liv Elísabet
Förðun: Erna Hrund með Maybelline og Loréal
Stílisering: Ása og Jóna Ottesen
Föt: Lakkalakk.com
Myndir: Ég

Sunday, September 18, 2011

Meiri rjóma







Með rjóma, jógúrt, hafragraut, heitri súkkulaðiköku,bökuð, hrærð og með aðeins meiri rjóma. Allskonar bláber alla daga, oft á dag.

Thursday, September 15, 2011

Búmmbúmmsjakkalakkalakka...


Tók myndir fyrir netverslun Lakkalakksystra.
Rjúkandi ný sending komin í hús og ótrúlega margt girnilegt í boði bæði vintage molar og nýtt.
Lítið á úrvalið hér.

Módel: Liv Elísabet
Förðun: Erna Hrund með Maybelline og Loréal
Stílisering: Ása og Jóna Ottesen
Föt: Lakkalakk.com
Myndir: Ég

Saturday, September 10, 2011

Berjumst!


















Ég fór ekki í útilegu í sumar en lá í lynginu í september og andaði og innbyrgði allt það besta. Fyrsta helgi septembermánaðar fór í berjatínslu báða dagana.
Fyrri með börnum og seinni án, báðir með nesti og heitt kakó á brúsa, báðir með besta berjatínsluveðri sem hugsast getur.
Ég fyllist sjúklegum metnaði við berjatínslu og uppáhaldið mitt er þegar það hættir að sjást í botninn á ílátinu og næst á eftir þegar það fyllist.