Sunday, July 24, 2011
Vonandi...
Kveðjustund á leikskóla sonar sem byrjar á nýjum eftir sumarfrí.
Vona svo innilega að honum eigi eftir að líða eins vel á nýja staðnum.
Popp og sleikjó fyrir félagana ásamt rice krispieskökum en starfsfólkið dásamlega fékk jarðaberjaplöntur.
Eigum alltaf eftir að hugsa hlýlega til ljúflingana á gamla staðnum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
æ hvað þið eruð sæt..
ég vona það líka..að næsti staður verði honum jafn kær:)
Oh já ég vona það x skrilljón!
váhá.. heppið starfsfólk þar á ferð..
Post a Comment