Thursday, July 21, 2011

Síðasti í júní

Aðeins til baka.
Síðasti dagur júnímánaðar var áreiðanlega besti dagur þess mánaðar.
Skínandi sól,gleði,hlýja og skutlur sem slógu óvænt öll met í vinsældum.

3 comments:

ólöf said...

váá..sumar, sól og almenn gleði hér í Reykjavík sé ég:) gaman gaman..sætar myndir, að venju;)

Anonymous said...

Skemmtilegar myndir, sérstaklega þær með fljúgandi skutlum og einbeittum flugmönnum.

harpa said...

Ég er anonymous dagsins. HRH