Saturday, July 9, 2011

Að slá í gegn


Garðveisla í júní. Þar var meðal annars grillbali fyrir krakka og aðra áhugasama þar sem í boði var að grilla sér sykurpúða og smápulsur. Það er ekki hægt að biðja um það fínna.

2 comments:

Anonymous said...

vá þvílíkur ævintýraheimur fyrir börn -heill grillbali, snilld!
Prófa þetta einhvern tímann sjálf :)

xx
Selur
(eða tranti eins og word verification dæmið kýs að kalla mig í dag ;)

Augnablik said...

Já þetta var frábærlega sneðugt og verður nauðsynlega að prófa aftur*

Mér hefur einmitt alltaf fundist þú þú vera transi, já eða tranti eins og það er kallað í dag;)