...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, July 24, 2011
Laumukonfekt
Ég var stödd í gleði í svo fallegri íbúð um daginn. Laumaðist til að taka nokkrar myndir í ævintýralega fína barnaherberginu. Ekki amalegt að sofa og leika innan um þessa fegurð og liti alla daga.
vá, en ótrúlega fallegt! Fallegar myndir eins og alltaf (sorry að ég skuli endalaust segja það sama, hlýtur að vera þreytt..) .. ég er líka ánægð með þetta stöðuga flæði mynda hérna núna:) ert greinilega að standa við þitt;)
5 comments:
vá, en ótrúlega fallegt! Fallegar myndir eins og alltaf (sorry að ég skuli endalaust segja það sama, hlýtur að vera þreytt..) .. ég er líka ánægð með þetta stöðuga flæði mynda hérna núna:) ert greinilega að standa við þitt;)
Vá, fallegt...hver á svona fallegt herbergi?
Takk Ólöf og það er ekkert að því að vera svona fallegur í sér;)
Þetta er herbergið hjá Oggýar lillu*
Ú, en fallegt herbergi og fallegt laumukonfekt og fallegar myndir að sjálfsögðu :*
Já þetta er dásamlegt herbergi og íbúð*
Post a Comment