



Kveðjustund á leikskóla sonar sem byrjar á nýjum eftir sumarfrí.
Vona svo innilega að honum eigi eftir að líða eins vel á nýja staðnum.
Popp og sleikjó fyrir félagana ásamt rice krispieskökum en starfsfólkið dásamlega fékk jarðaberjaplöntur.
Eigum alltaf eftir að hugsa hlýlega til ljúflingana á gamla staðnum.