Wednesday, June 1, 2011

Íþróttameiðsli



Frænkufrábærlingar í næturgistingu og garður sem þurfti svo nauðsynlega yfirhalningu.
Ég bretti upp ermar og slóst við arfa, fífl, og rósir, klippti ,skar og snyrti fram á kvöld. Ég kann reyndar ótrúlega vel við garðvinnu og veitt fátt betra en að liggja í beði og finna ferska gróðurlyktina allt í kring. Og af því að ég er svo töff týpa í góðu formi ákvað ég að sinaskeiðabólga væri sennilega það sem næst kæmist íþróttameiðslum í mínu lífi og er með ProSport tegjubindi máli mínu til sönnunar.

5 comments:

Anna Emilia said...

Svo gott ad sjá sumar á Íslandi og hjá ther. Thad er svo mikid fina litir i myndina thina.

Kvedja frá Finnlandi, loksins er sumar komin lika hér.

Augnablik said...

Já sumarið lætur bíða eftir sér og kemur og fer en nú er komin 1. júní og nú hlýtur það að vera komið;)

Takk og gleðilegt Finnlandssumar*

Heiðdís Lóa said...

Myndirnar þínar eru ótrúlega fallegar. Lýsingin og litirnir eru ótrúlega fallegir!! , má ég spyrja, notaru einhverja ákveðna stillingu á myndavélinni ?? Og notaru einhvað forrit til þess að breyta og laga myndir ??

Takk :))
Kveðja Heiðdís Lóa

ólöf said...

haha, erfitt að vera íþróttamaður! dugleg ertu;)

Augnablik said...

Takk Heiðdís Lóa*
Ég leik mér aðeins með litina eftir á en það er t.d hægt að gera í photoshop;)
Já íþróttir hafa aldrei verið mín sterkasta hlið en ég finn mér leið til að vera með;)