Monday, June 20, 2011

Konunglega...








Einn í uppáhaldshópnum og verðandi nágranni átti afmæli.
Við fögnuðum fram á kvöld og allir skemmtu sér konunglega sem endranær.

3 comments:

Anonymous said...

sætar myndir (o:

harpa granna said...

Ég var alls ekkert búin að bíða eftir þessu en þessar myndir eru yndir, já eða bara yndi sem samt rímar ekki.

Luv og tilhlökkun þar til þið flytjið í alvörunni.

Augnablik said...

Takk*

Hah já ég var búin að vera bíða sjálf,alltaf að tékka á öppdeiti og sonna;)

Get ekki beðið eftir að grennast með ykkur!
xxx