Friday, November 5, 2010

Vinnustofan












Ég tók myndir á vinnustofu Bergþóru Guðnadóttur/ Farmers Market fyrir nokkrum mánuðum.
Auðvelt að gleyma sér í fegurðinni þar. Ótrúlega hlýlegt, fínt og kósý hjá henni.
Sjáið meira hér.

3 comments:

Unknown said...

Ohh yndislegt!

www.snoturt.blogspot.com

Rósa said...

Þú tekur svo rosalega fallegar myndir! Hvernig myndavél notarðu og hvernig færðu litina til að verða svona fallega?

Mér finnst alveg rosalega gamnan að skoða bloggið þitt, takk :)

Augnablik said...

Takk kærlega fyrir*

Ég tek flestar myndirnar á Canon EOS 1000D og vinn þær eftir á t.d.í photoshop.
Vertu ávallt velkomin;)
Kv. Kolla