Wednesday, November 17, 2010

Nr. 37 myrkur og loð

Vika 37 og gott betur.
Það fer að verða hægara sagt en gert að ná myndum í dagsbirtu...ég játaði mig sigraða og leyfði skammdeginu að vera með í þetta skiptið. Bumban hvarf þegar ég sneri mér á hlið í myrkrinu...sniðug að klæða hana í svart*

13 comments:

Anonymous said...

jess hvað ég er ánægð með þessa færslu :)
2 heilar hendur, 2 heil augu og bjútífúl fullútsprungna bumban í flottu skammdeginu :)

mí læk!

***
Selur

Augnablik said...

Haha hjúkk já nú er ég að verða heil og til í tuskið!
Og bumban orðin svo stór að hún náði alltaf út fyrir spegilinn þegar ég reyndi að taka mynd;)
xxx

Tóta said...

ó svo falleg

Guðbrandsson said...

æðislega skemmtilegt!

Ása Ottesen said...

Sjá þig þarna sæti sveppur.Þú ert svo seiðandi með þessa kúlu í svörtum kjól og loðfeld...:) Birtir allavega upp í mínu lífi við að lesa bloggið þitt.

Augnablik said...

Takk kæru***

Fjóla said...

Jey, loksins bumbufærsla, og þetta líka glæsileg bumbufærsla. Lafði lokaprúð í fínu fötunum þínum og þessi loðfeldur hrópar bara á mann *klæddust mér í allan vetur*
Þá er það bara lokaspretturinn, gúdd lökk with that***

Viktoría said...

Vá alveg að koma að þessu og þú enn stórglæsileg! gangi þér vel á lokasprettinum... xxx

Augnablik said...

Takk ljúfurnar mínar*
Já nú nálgast stóra stundin eins og óð fluga...spennóóó!
***

Svana said...

Yndislegar myndir!... Og jiminn hvað ég þrái að klæðast pelsinum mínum eftir heimsókn á bloggið þitt!:)

Augnablik said...

Mmm já ég sá þinn og hann er svo fallegur*
Ég var svo heppin að finna minn í skápnum hjá tengdamóður minni fyrir mörgum árum;)

Anonymous said...

Þu ert svoooo falleg og fín elsku bumbusnútur, trúi ekki að þetta sé að skella á!!
Ég býð spennt á hólminum góða eftir fregnum af þér og þínum og enn spenntari að koma og sjá nýjasta snúðinn þegar ég kem um jólin.
Þú ert krútt.. síðan, myndirnar og bumban gleðja mig svo sjúklega mikið :)
Hafðu það ljúft og gott á síðustu metrunum..
xxx
Harpa

Augnablik said...

Hihi ég er varla að trúa þessu sjálf!
Það verður æði að hittast um jólin í kakórjómakaffisúp og huggulegheit undir teppi***