...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Monday, November 29, 2010
*Kitch-sí á 10 vegu*
Á hverri aðventu enda ég á því að hrúga einhverju á bakka og kalla það krans. Í fyrra varð sá klassíski fyrir valinu. Í þetta sinn prófaði ég 10 mismunandi útgáfur við sama stef. Aðeins meira hér.
No comments:
Post a Comment