Monday, November 29, 2010

Nr. 39 og diskójól





Vika 39...akkúrat aldrei þessu vant*
Takið ekki mark á mæðumyndasvipnum, hann endurspeglar á engan hátt tilfinningar mínar.
Fyrsti í aðventu í gær og kannski síðasta bumbumyndin. Mér fannst því eitthvað svo góð hugmynd að klæða kúluna upp sem jólakúlu í tilefni dagsins.
Þegar á hólminn var komið fannst mér diskódressið líklegt til að hræða fólk á förnum vegi svo ég tónaði mig niður í magablúndubol áður en ég fór í bæinn.

23 comments:

Anonymous said...

Dúdda mía hvað kúlan þín er sæt og þú líka svona gordjöss alltaf hreint. Svei mér þá ef ég kannast ekki við svona körfubolta á maganum ;)

Gangi þér vel síðasta spölinn.
Kveðja hinum megin úr dalnum

Halldóra Harðar

The Bloomwoods said...

Ef þú ert ekki með eina allra flottustu jólakúluna þarna! Allavegana pottþétt þá best klæddustu ; )
Gangi þér vel núna á lokasprettnum!

V

Augnablik said...

Takk Halldóra mín*
Ég man sko vel eftir fína körfuboltanum þínum...í það minnsta þessum fyrsta;)
***

Augnablik said...

Haha takk fyrir;)

Anonymous said...

Falleg, eins og ávalt! Ég hugsa enn oftar til þín nú á þessum síðustu dögum og bíð spennt eftir fréttum.. Pannt fá að vera á "fæðingar-tilkynninga-email/sms listanum" ef þið eruð með svoleiðis ;)
-Svo kem ég heimsókn í febrúar.. get ekki beðið!!
kossar og fossar**
Áslaug Íris

ólöf said...

vá! ekkert smá sem þessi blessaða kúla hefur vaxið:) sæt og fín í "báðum" dressum

Augnablik said...

Takk elsku Áslaug og já þú mátt endilega senda mér símanúmerið þitt, ég veit ekki hvort ég er með rétta*
Hlakka mikið til að hitta ykkur í febrúar;)

Já Ólöf,þetta er eiginlega með ólíkindum...þetta hlýtur að fara að bresta á*

Viktoría said...

Vá hvað hún er flott þessi jóladiskókúla og þú lítur ótrúlega vel út. Bara kúlan og svo ertu bara alveg eins og þú sért ekki ólétt annars staðar! gangi þér vel á lokasprettinum...xxx

Anonymous said...

vei eg er komin i mikid jolaskap ad skoda thig yndislega finu og saetu jolakulu :)
Gangi ther svooo vel kisi minn;*
Knus Harpi

Augnablik said...

Takk góðu mínar*
Já það er ekki laust við að maður komist í sannkallað hátíðarskap við að hafa svona risa jólakúlu framan á sér;)
***

The Bloomwoods said...

vá hvað þú ert sæt og fín!
og þessi pels er algjört yndi!
H

Bryndís Ýr said...

Þú og þín fagra kúla. Gangi þér vel elsku Kolla mín. Hlakka til að fá fréttirnar :)

Augnablik said...

Takk* Ég fór í extra langa göngu áðan og bíð nú eins og tifandi tímasprengja eftir því sem koma skal*

Já ég hef notað þennan pels í mörg ár og kann alltaf svo vel við hann...frá tengdamóður minni og var nánast ónotaður því hún vandist aldrei litnum;)

Fjóla said...

Ji minn hvað jólakúlan þín er glitrandi fín. Og það sem hún hefur vaxið og dafnað fínt :) Þetta hlýtur að fara að bresta á, aðventutrölla hlýtur nú að fara að hlakka til að koma í heiminn einmitt á þessum dásamlega tíma :)

Enn og aftur, gangi ykkur ossa ossa vel undir það síðasta og þegar að þessu kemur, loksins***

Anonymous said...

ja hérna hér.... nú fer spennan að magnast :) það verður svo gaman að fá að hitta litla hnoðrann ykkar. Gangi ykkur endalaust vel. Hlakka til að fá fréttirnar!

Kv. Margrét

Anonymous said...

Fallegasta jóladiskókúlan í bænum og ef það er hægt, þá er hún enn flottari í eigin sjón ***
njóttu síðustu dagana elsku Kolla mín ...eða klukkutímanna ;)

luv
Seli

Augnablik said...

Takk innilega fyrir mjúk og falleg orð*
Nú vona ég að ég geti farið að telja klukkutímana niður í aðventutröllahnoðra...samt allt með kyrrum kjörum enn sem komið er;)
xxx

Vala said...

Hæ, ég er fluga á vegg á blogginu þínu. Les það reglulega (les annars fá blogg - mér finnst þau mörg heilsuspillandi. Þitt er hins vegar svo yndislega uppbyggilegt og skemmtilegt). Ég held ég hafi samt aldrei kommentað. Það er kominn tími til að segja takk (!) fyrir gefandi skrif og dásamlegar myndir og gangi þér svakalega vel að fæða barn! Ég á þrjú og mæli sko alveg með því. Þriðja fæðingin var sú skemmtilegasta, þá var maður loksins orðinn prófessjónal í þessu!
Bestu kveðjur!

Augnablik said...

Takk kærlega Vala fyrir svona falleg orð*
Það er alltaf gaman að fá skilaboð og eimitt sérstaklega þegar maður er svona mjúkur og meyr á síðustu metrunum*

Það væri alls ekki verra ef þriðja fæðingin væri sú skemmtilegasta...hinar voru nefninlega ansi ljúfar.Krossa fingur og tær;)

Anonymous said...

This text іs ωorth еveгyone's attention. Where can I find out more?

Feel free to visit my site V2 Cigs Reviews
My webpage > Www.Acjsystem.Eu

Anonymous said...

We're a group of volunteers and opening a brand new scheme in our community. Your web site offered us with helpful info to work on. You've done a formidablе tasκ and our entiгe group will be thankful to yοu.



Here iѕ my homеpage ... v2 cigs reviews
Also see my page :: Http://Www.Sfgate.Com/Business/Prweb/Article/V2-Cigs-Review-Authentic-Smoking-Experience-Or-4075176.Php

Anonymous said...

Hi there, I would liκe to subѕcrіbе foг this
webρage to οbtaіn most recent updates, thus where can i do it plеase hеlp out.


Here is mу homеpage; wiki.master-test.net

Anonymous said...

yοu агe actuаlly a excellent
webmaѕter. The web sitе loading pace is incredible.

It κind of feеls thаt you're doing any distinctive trick. Moreover, The contents are masterwork. you have performed a excellent process in this topic!

My page :: just click the next web page