Friday, November 12, 2010

Kom og fór...









Snjórinn kom og fór og nú finnst mér það eitthvað svo langt síðan.
Hann var skemmtilegur svona nýfallinn og fagur og kom mér í fínasta jólaskap.
Þetta er tilvalið dútl í kuldanum

5 comments:

The Bloomwoods said...

Gullfallegar myndir hjá þér, eins og alltaf :D
Hér fyrir Norðan er einmitt allt á kafi í snjó ; )

V

Augnablik said...

Takk fyrir*
Já jólin eru eiginlega komin hjá ykkur..væri alveg til í að kíkja norður í jólaland;)

Fjóla said...

Mikael sagði einmitt við mig að hann vildi óska þess að það væri bara einn mánuður allt árið og að það væri desember, þá væri alltaf snjór og hann gæti verið úti í snjókasti og að bruna alltaf ! Ég er nú bara pínu fegin að við erum ekki búin að fá neinn snjó hann má alveg koma bara svona rétt fyrir jólin og fara svo bara aftur eftir áramótin tíhíhí :)
Dásamlegar myndir eins og ávallt***

Unknown said...

Myndirnar þínar fá mér til að líða vel :)

Get alveg viðurkennt að ég væri til í að snerta smá snjó... haha :) Svo óendanlega kósý að dunda sér inni líka með kertaljós ef úti snjóar.

Augnablik said...

Úff ég myndi kannski ekki velja desember sem eilífðarmánuðinn en ég skil samt hvað hann meinar;)

Takk annars fyrir hlý orð***