...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Sunday, November 7, 2010
Geimsteinn
Á laugardaginn vaknaði einn fjölskyldumeðlimur loks 4 ára eftir langþráða bið. Það er fátt skemmtilegra en afmælisvakningar...úfið hár, pakkar, góðgæti og einlæg gleði úr svefnbólgnum augum. Þessi er sko gimsteinn sem kann að gleðjast og bræða mig í smjer. Bestur.
6 comments:
Anonymous
said...
svo sannarlega smjerbræðir hann Funi Hrafn :) Til lukku með kisustrákinn flotta!
6 comments:
svo sannarlega smjerbræðir hann Funi Hrafn :) Til lukku með kisustrákinn flotta!
Til hamingju með gullið þitt** Hann er svo sannarlega mikill og frábær karakter hann Funi.
knús á þig og kyss á bágtið :)
...þetta var s.s. ég selur sem skrifaði þarna um smjerbræðirinn hehe
og sammála Ásu, kyss kyss á bágtið góða mín!
Hihi takk já mér finnst hann auðvitað stórkostlegur karakter þó ég segi sjálf frá;)
Já og ég set kossana beint á meiddið*
Til hamingju (: Hann er svo saetur.
Takk fyrir;)
Post a Comment