Monday, November 22, 2010

Frá mér til mín...













Í haust gaf ég sjálfri mér Diana mini myndavél í afmælisgjöf.
Ég var svo spennt að sjá útkomuna að ég tók næstum heila filmu í einum hjólatúr. Þarf að æfa mig á hana og næst ætla ég að prófa svarthvítt.

9 comments:

Anonymous said...

draumkenndar og fallegar myndir Kolla mín!
luvípoka
Seli

Augnablik said...

Takk kæri Selurinn minn***

ólöf said...

mikid eru tetta fallegar myndir hja ter, ad venju svosem .) (er ad skrifa a tolvu sem eg kann ekki ad gera broskall i..skrambinn)

Anonymous said...

Mmm mér finnst þær koma svaka vel út, ótrúlega fallegar! Hlakka til að sjá svarthvítu...
X þín Fríða fennel

Anonymous said...

Skemmtilegar myndir, ég er einmitt búin að vera að pæla í því hvort ég eigi að gefa mér þessa http://www.modcloth.com/store/ModCloth/Apartment/Diana+F+Clone+Camera+in+CMYK ! í jólagjöf hmm :)

Augnablik said...

Haha takk, já maður er ekkert án broskallanna góðu;)
Ég er mjög spennt fyrir svarthvítu filmunni, hún er líka 36 mynda.

Ég segi dú it..fullkomin jólagjöf! Mér sýnist þessi vera alveg eins nema ég keypti ekki með flassi

Mr. Spoqui said...

sunny day
beautiful blog!

Ása Ottesen said...

vá, rosa fallegar...Yndislegir litir, eins og málverk

Augnablik said...

Já litirnir koma ótrúlega skemmtilega út...hlakka til að gera tilraunir með fleiri filmur*