Saturday, November 13, 2010
Endurvinnsluhornið
Það er ótrúlegt hvað sokkabuxur endast misjafnlega. Ég geri oftast við barnasokkabuxur einu sinni, áður en ég hendi þeim í poka sem ég tími ekki að henda (frekar en nokkru öðru).
Fyrir nokkru síðan ákvað ég að prófa að flétta þær, snúa og hnýta í hálssskraut.
Kæmi eflaust enn betur út með öllum litríku og lykkjuföllnu nælonsokkabuxunum sem eiga það til að vera einnota.
Meira hér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
ég er að fíla þetta og bíð mjöög spennt eftir dúska snilldinni...:)
xx
Úúú já það er næsta mál á dagskrá!
Vona að það heppnist;)
sniðug!
þú ert æðis..
Takk og thanks;)
xxx
Þú ert svo mikill snilli Kolla ! Nú veit ég hvað ég hef mér til dundurs á kvöldin í millibilsflutningsástandinu, sokkabuxnafléttuhálsmen og dúskahálsmen/trefla.
Þú ert alveg að bjarga mér hérna ;)
xoxo
Takk elsku Fjóla mín...allt fyrir þig!
Megir þú eiga indælt millibilsflutningsástand uppfullt af fléttum,treflum og dúskum***
Ú þetta er æði! Verð að fara eitthvað í gegnum sokkabuxurnar hjá mér! Hlakka núna bara til;)
Þetta er nefninlega ótrúlega skemmtilegt dútl;)
these details replica wallets find out here replica louis vuitton content replica bags from china
Post a Comment