Ossalega kjúttað herbergi. Elska myndirnar af þessum barnaherbergjum sem þú ert að taka, mátt alls alls alls ekki hætta að fara í svona skemmtilegar heimsóknir og leyfa okkur hinum að sjá þessi æðifögru krílaherbergi :)
Góð hugmynd þetta með pez-kallana, eigum einmitt ógrinni af þeim sem felast bara ofan í skúffu :/ hvernig eru þessir festir á vegginn ?
Gaman að þér líkar það..mér finnst svo gaman að gægjast inn í svona skemmtilegheit* Ég held að Pezkarlarnir séu bara festir með svona lími báðum megin...mundu bara að spyrja um tegund sem rúllast auðveldlega af þegar maður vill ná hlutnum af veggnum án þess að taka steypuna með;)
6 comments:
einar áskels dúkkan er æðisleg!
Já hún er æði*
Held hún fáist á Borgarbókasafninu.
Ossalega kjúttað herbergi. Elska myndirnar af þessum barnaherbergjum sem þú ert að taka, mátt alls alls alls ekki hætta að fara í svona skemmtilegar heimsóknir og leyfa okkur hinum að sjá þessi æðifögru krílaherbergi :)
Góð hugmynd þetta með pez-kallana, eigum einmitt ógrinni af þeim sem felast bara ofan í skúffu :/ hvernig eru þessir festir á vegginn ?
kiss hug kiss hug
Gaman að þér líkar það..mér finnst svo gaman að gægjast inn í svona skemmtilegheit*
Ég held að Pezkarlarnir séu bara festir með svona lími báðum megin...mundu bara að spyrja um tegund sem rúllast auðveldlega af þegar maður vill ná hlutnum af veggnum án þess að taka steypuna með;)
Þetta herbergi er mjööög fallegt, sérstaklega gaman að sjá lítið rými nýtt vel með gömlu og nýju í bland.
Einar Áskell fæst m.a. í Borgarbókasafninu, í Norræna húsinu, í Hagkaup (keypti minn þar á um 3.000 kr) og líka í Mál og Menningu á Laugarvegi.
fimm stjörnu innlit ***** :D
Já þetta var ótrúlega fallegt og leikvænt herbergi*
Ég sá einmitt Einar Áskel á bókasafninu í gær ásamt allskonar fínum t.d.söguhetjum Astrid Lindgren og fleirum;)
Post a Comment