Monday, March 30, 2015

Gulnað

Gulur dagur í vinnunni á föstudaginn. Best er að fara alla leið.
Einn nemandi mætti í gulu frá toppi til táar, fékk að stíga á stokk með frumsamið lag um sjálfa sig í gulu og kom með hálfa sítrónu í nesti. Ekkert miðjumoð í boði þann daginn.

No comments: