Ég hef alltaf kunnað frekar vel við febrúar. Þessar eru teknar í byrjun febrúar þegar sólin skein.
*Blómin soltin í smá birtu og teygja sig í áttina að glugganum.
*Ég lét skera speglaform fyrir mig og límdi á ganginn.
*Ætlaði að hafa lifandi dagatal á krítarveggnum en það fraus mánudaginn 2. febrúar.
*Blómin eru glaðari með febrúar.
*Í febrúar fékk ég mér bleika peysu og setti upp lukkuhálsmenin. Vona að þau virki.
5 comments:
Fallegar myndi.
Langar að spyrja hvar þú fékkst fiskihálsmenið?
Takk Habba.
Ég fékk fiskahálsmenið frá ömmu minni þegar ég var 12 ára og veit því miður ekki hvar svona fæst;)
Speglaformin eru æði. Hver fær maður þetta gert?
Kv. Dyggur lesandi
Ég lét skera speglaformin fyrir mig í Gleriðju Erlendar á horni Laugarnesvegar og Sundlaugarvegar.
Þetta var kannski ekki draumaverkefni í hans huga en ég kom með formin útklippt og hann lét sig hafa það;)
Takk :-) Það er einmitt í næsta húsi við mig. Veit af þessu ;-)
Post a Comment