Tuesday, January 28, 2014

Ljóstillífun

Það er ekki laust við örlitla frumskógarstemmningu á heimilinu.
Sum taka skammdegið aðeins meira inn á sig en önnur og eru í ljósameðferð úti í glugga til að hressa sig við. Næsta skref er að strjúka blöðin með mjólkurvatni.
Bráðum kemur febrúar.