Monday, December 9, 2013

Úr fortíðinni

Annan dag Laugavegsgöngu í ágúst tók ég einungis myndir á útrunna filmu, bara svona til þess að róa mig niður og reyna ekki að taka myndir af öllu sem fyrir augun bar. Öll gangan var eins og þriggja daga hugleiðsla með örlitlu partýívafi.

No comments: