Monday, December 2, 2013

Te og gúrka


Fínasta tehús í Brighton þar sem kóngafólkinu er gert hátt undir höfði en höfuð þeirra skreyta einmitt hvern krók og kima. Við fengum gúrku, laxa og eggjasamlokur án skorpu eins og fína fólkið sem reynir ekki á sig að óþörfu, ásamt te-i, heitum skonsum með rjóma og sultu og kökum í eftirmat.

No comments: