Sunday, September 22, 2013

Fyrir Bardem

Einn af hápunktum ágústmánaðar var gönguferð um Laugaveginn.
Gönguferðina bar upp á 10 ára afmæli dóttur minnar sem gerði það að verkum að ég efaðist um það hvort ég léti verða af henni.
Eftir viðræður við dóttur og hugsanir fram og aftur sló ég til og sá alls ekki eftir því.
Ógleymanlegt í alla staði og miklu skemmtilegra en ég gerði mér í hugarlund.

3 comments:

mAs said...

Æðislegar myndir af flottri gönguleið, vonandi á ég eftir að ganga Laugarveginn fljótlega :)
Kveðja Kristín

Augnablik said...

Ég mæli heilshugar með því*

Anonymous said...

ég er svo glöð að 10 ára tutlan hafi gefið mömmu sinni útivistarleyfið :) þetta hefði ekki verið eins án hjartagullsins okkar hehe

knúdsí
Selmingur