Saturday, June 16, 2012

Spa

Teipsturlunin mín er alls ekki á  undanhaldi ,þvert á móti.
Efsta myndin er heima en hinar í herbergi á leikskóla.

6 comments:

BulluKolla said...

Þetta lítur hrikalega vel og skemmtilega út- æði!

Anonymous said...

Vá! Viltu koma með teiprúlluna þína í nýja barnaherbergið mitt?
Hólmfríður, já Hólmfríður vinkona þín segir þetta og skrifar

Anonymous said...

vádsí dúdsí hvað þetta er fínt og skemmtileg sturlun hér á ferð ;)

selmundur

Augnablik said...

Takk og jáháts ég kem með teiprúllurnar hvert sem er og sérstaklega til hennar Hólmfríðar vinkonu hennar Kolfinnu kex*

dagný björg * feel inspired said...

Þetta er geggjað!

Fjóla said...

Voða sniðug ertu með rúllurnar, ekkert smá megaháttar geggjað :D