Wednesday, June 6, 2012

Sjálfsbjargarviðleitni

Heppnin var með okkur og næturgestunum fyrir nokkru þegar við áttum ekki brauð.
Við urðum að baka pönnukökur til að bjarga lífi okkar.

6 comments:

Ása Ottesen said...

Mmmmm

Ég verð bara svöng að sjá svona girnó pönnslur :)

Augnablik said...

Komdu bara kisa mín og saman getum við etið á okkur gat*

annadóra said...

Lakkaðirðu borðplötuna væna mín?

Augnablik said...

Já ég(eða elskhugi minn) skipalakkaði borðplötuna og nú er alltaf sumar og sól í eldhúsinu*

Rósir og rjómi said...

Miklu betra en brauð og girnilegra, ummm!

Fjóla said...

fjúkkit fyrir pönnslur !