Friday, October 14, 2011

Lakkafínt!










Nú hefur vefverslunin Lakkalakk flutt lagerinn sinn á Skúlagötu 30 á 2. hæð, við hliðina á Kex hostel.
Systur héldu því innflutningsgill á nýja staðnum þar sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að máta fagrar flíkur a.m.k. tvisvar í viku en oftar í kringum Airwaves.

3 comments:

ólöf said...

vá ótrúlega mikið fínerí..og mikið er ein stelpan sem skoðar í fííínum flauelsbuxum!

Augnablik said...

Já þetta er ótrúlega fínt hjá þeim og ég er ekki frá því að flauelsbuxurnar séu samfestingur sem er ekki verra;)

ólöf said...

jahá! nei það er alls ekki verra :)