Saturday, October 8, 2011

Netagerðin
Opnun Netagerðarinnar við Nýlendugötu 14, þar sem 7 flinkar konur eru með vinnustofu og verslun með fegurð og fíneríi sem þær skapa sjálfar.
Ég kem aftur.

3 comments:

ólöf said...

já þetta er aldeilis fínt!

Gyda and family in Tampa, Florida. said...

Væri til í að kíkja.

Augnablik said...

Það er alveg þess virði að kíkja við...mjög svo gleðjandi fyrir skynfærin;)