Sunday, August 7, 2011
Ofur frá morgni til kvölds
Í júní var góðvinkona var dressuð upp í sérsaumaðann ofurkonubúning í tilefni þess að hún ætlaði að breyta sér úr kærustu í eiginkonu í júlí.
Ofurkonan Harða tætti um á sportbíl, sveiflaði sér í trjám,hjálpaði börnum, kom við á ævintýraeyju, borðaði hamborgara, lyfti þungum hlutum, gaf spaðafimmur, fékk sér sushi og dansaði fram undir morgun...svona eins og ofurkonur gera.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Vá lítur út fyrir að hafa verið æðislegur dagur!!! Þið eruð svo flottar vinkonurnar! :)
jeiiii svo skemmtilegar myndir af svo skemmtilegum degi með svo skemmtilegum stelpum og ofurkonu :)
Þær náðu stemmningunni svo mikið að það hljómar í höfðinu á mér: ....niðráströöööönd ;)
xxx
Selskinn
Já þetta var svo óendanlega góður dagur og vel heppnaður í alla staði!
Niðráströöönd indeed;)
Þetta var svo gaman! Niðrá strönd skal það vera og ekkert annað :)
Jaaaaahúúúu!!
Post a Comment