Thursday, August 18, 2011

*Regnbogaglimmersólarsæla*Á Regnbogadaginn.
Þegar veðrið var svo gott og allt og allir svo litríkir, glaðir og fallegir.

6 comments:

Fríða said...

Þessir pallakarlar hljóta að hafa verið að fylgjast með okkur í gæsuninni hennar Hörpu! Æðislega glaðlegar og fallegar myndir elsku frú glimmer.

Augnablik said...

Já hann er augljóslega með útsendara á sínum snærum og þeir hafa þefað okkur uppi í Viðey!
Takk og já takk ég vil meira kaffi***

Bryndís Ýr said...

Ó fagra fjölskylda. Æðislegar myndir Kolla mín. Vonandi gengur allt vel á nýja heimilinu. Hlakka til að sjá við tækifæri. KNÚÚÚÚS!

Hildur Yeoman said...

Æðislegar myndir af frábærum degi!!! :)

ólöf said...

nei sko en fallegt og fínt. Kári vinur minn er þarna með flottasta regnboga-blöðruhatt sem ég hef nokkru sinni séð, ekki það að ég hafi séð fleiri, en samt. Fallegt þessi himnamynd líka. Kærleikur. Regnbogamöffinssnilld og blöðrufengur.

Augnablik said...

Takk elskulegu,þetta var yndisgóður dagur í gegn***