Monday, August 15, 2011

Afmælis.....















Á miðvikudagsmorguninn var blásið til fyrsta í afmæli 8 ára álfs*
Afmælisvakning, afmælispakkar, afmælismorgunmatur,afmælisblöðrur...afmælis allt!
Að loknum afmælismorgni ræður afmælisbarnið deginum sínum sem endranær og nú varð ströndin fyrir valinu sem afmælisáfangastaður.
Gleði og glens frá morgni til kvölds.

15 comments:

Anonymous said...

Til lukku með Sölku sætu :) Dagurinn hefur verið gleðilegur :) Hlakka til að sjá ykkur sem allra fyrst.

kv. Margrét

Lára said...

Til hamingju með fallega blómið þitt.
Fagurt um að líta í kringum afmæli hjá ykkur eins og alltaf.
Ströndin var klárlega góð hugmynd.. væri reyndar líka gaman að sjá stúlkuna stóru á fáknum.

Augnablik said...

Takk*
Þetta var ótrúlega vel heppnaður gleðidagur sem uppfyllti drauma og þrár;)

Anonymous said...

Til hamingju með Sölku. Greinilega fallegur og litríkur dagur. Hjóla-blöðrupakkinn er æði!!
xx
Áslaug Íris

Fjóla said...

Ji minn eini, og við óskuðum ekki einu sinni heimasætunni til hamingju með merkisdaginn sinn :/
Innilega til hamingju með hana, þetta útskýrir blöðruhafið í stofunni :)
og ástarþakkir fyrir okkur, ávallt svo gaman að heimsækja ykkur, þið verðið hér eftir ávallt viðburður í okkar "ameríkuferðum" ;)
kiss kiss***

ólöf said...

fallegt! :) mjög fallegt:)

Augnablik said...

Haha allt í góðu, hún kippti sér ekkert upp við það frekar en þið við blöðruhafið;)
Næst fáum við vonandi að sjá allt fíneríið ykkar í hinu sólkerfinu*

Takk Ólöf;)

Augnablik said...

Já og takk elsku Áslaug, hjólablöðrupakkinn sló í gegn;)

prjónakonan said...

klárlega með betri bloggsíðum - þú ert engin venjulegur ljósmyndari :)
gaman að kíkja til þín.

Augnablik said...

Takk kærlega;)

Bryndís Ýr said...

Yndis yndis. Til hamingju með stóru stelpuna ykkar.

Agnes said...

Falleg síðan þín. Dásamlegar myndir og litadýrðin gleður mikið. Mikill kærleikur í viðfangsefnum
Kveðja
Agnes (Láru-vinkona ;o)

Augnablik said...

Takk innilega Bryndís og Agnes fyrir yljandi orð;)

Sif Ulfarsdottir said...

algjörlega frábært með blöðruhjólið :)
bestu kvðeðjur frá Sif í Stokkhólmi

sasayth said...

m9v06k4f97 f3b67y7k01 l7f61x6a34 d6i85f8l43 d8m84i1f55 b9w98l2y33