Thursday, August 7, 2014

Droplaug

Einhverntíman í apríl klippti ég út dropa úr svartri límfilmu og setti á vegginn inni í stofunni minni.
Hver hefði trúað því hvað sú veggskreyting varð í takt við sumarveðrið...ég tek samt enga ábyrgð.

2 comments:

Anonymous said...

Hvar fékkstu hillurnar í stofunni? Kv. Forvitin :)

Augnablik said...

Já,þessar eru úr IKEA;)