Monday, July 21, 2014

Sjálfsbjargarviðleitni

Í fyrradag þegar við áttum hvorki mjólk í kaffið né súkkulaði með því. Enginn fór út í búð.
Flóuðum kókómjólk í kaffið og flikkuðum aðeins upp á suðusúkkulaðið.  Ljómandi sem það nú var.

No comments: