Friday, March 21, 2014

Gleðisprengja

Leifar af afmæli síðan einhverntíman í nóvember. Ég er ennþá að finna eitt og eitt snifsi á víð og dreif og um daginn væna hrúgu á bak við mynd á stofuveggnum. Það er vel þess virði að sprengja eins og eina gleðibombu sem gerir allt aðeins betra á augabragði.

2 comments:

Anonymous said...

Vá hvað þetta er skemmtilegt og bræðurnir klikka ekki á frábærheitunum frekar en fyrri daginn!
Xxx Fóa

Augnablik said...

Klikka aldeilis ekki þessir tveir*
Kossar til Bax**