Saturday, February 15, 2014

Menningarmiðstöðin Perlan

Perlan er sérstakur staður. Pálmatré, innigosbrunnur, bananasplitt og eitísísréttir, snúningsgólf, víkingasafn, jólaskraut, útsýni,gler og króm að ógleymdum dvd og bókamörkuðunum.
Það er eitthvað við þetta.

No comments: