Saturday, September 15, 2012

Stilla og smella

Ég er sumsé að æfa mig að taka á filmu aftur, með misjöfnum árangri.
Krakkarnir spyrja stundum hvort myndavélin sé biluð því ég er svo lengi að stilla og smella af.
Ég verð samt að viðurkenna að ég hef saknað hennar.

8 comments:

The AstroCat said...

Filman er snilld. Flókinn og dýr í framköllun.
En það er þess virði þegar þú nærð fallegum myndum á filmuna eins og þessar.
Skemmtilegar myndir :) Börnin þín njóta sín í ævintýraheiminum.

Anonymous said...

Fallegar myndir, ein spurning: Hvar fékkstu þessar flottu grímur?

Augnablik said...

Já maður verður alveg sjúkur í að reyna að ná góðum myndum og vandar sig meira fyrir vikið...pínu ávanabindandi,jú og dýrt;)

Takk fyrir*Ég var einmitt að reyna að muna hvar ég fékk þær um daginn og ég held að þær séu úr Partýbúðinni.

Ása (mamma Þóris í 1. N) said...

Dýrt en þess virði, þetta eru stórkostlegar myndir hjá þér

Augnablik said...

Takk!Fallega sagt Ása;)

ólöf said...

fallegt

Anonymous said...

Þú ert orðin svakalega góð í filmunni :) Veit að það er pínu erfiðara, en þegar það heppnast þá er það alveg extra flott skerpa og litir sem nást ...eins og í þessum ævintýramyndum.

áfram snili :)
ást í poka frá selskinni

Augnablik said...

Takk Ólöf*

Og takk mjúka selskinn;)